Hoppa yfir í efnið

Verkefnastjórn og umsjón / Verkefnastjóri

Lýsing

  • Verkefnastjóri heldur utan um verkefni innanhúss og gagnvart viðskiptavini
    • Samræmir vinnu Rue de Net og viðskiptavinar
    • Sér um gerð verkefnaáætlunar og almanaksáætlunar
    • Heldur utan um forgangsröðun verkhluta í samráði við viðskiptavin
    • Hefur umsjón með aðföngum verkefnisins
    • Fer með innra skipulag verkefnis með teymum innanhúss í gegnum verkefnaferlið
    • Hefur umsjón með fundum viðskiptavinar
    • Fylgist með og upplýsir um breytingar á tímaáætlunum, notkun og frávik
    • Heldur utan um breytingastjórnun
    • Er sameiginlegur tengiliður þeirra sem koma að verkefninu.

Athuga

  • Verkefnastjórn er innheimt samkvæmt tímagjaldi.

Viðskiptavinur skal hafa kynnt sér vel hvað í verklýsingunni felst. Öll atriði og öll vinna sem ekki er sérstaklega tilgreind í verklýsingum er innheimt skv. tímagjaldi.