Uppsetning á grunnkerfi Rue de Net
Lýsing
- Grunnkerfi - RdN Base - sett inn í BC Saas.
- Viðskiptavinur fær leiðbeinigar um stillingar sem hann setur sjálfur inn.
Forsendur
- Uppsetning miðar við uppsetningu fyrir eitt fyrirtæki og eitt virðisaukaskattsnúmer.
Framlag viðskiptavinar
- Prófar tengingu við skattinn fyrir rafræn VSK skil og verktakamiða með sínu veflykill.
Prófanir
- Viðskiptavinur
- Prófar tengingu við skattur.is fyrir rafræn VSK skiil og verktakamiðar með sínum rafrænu skilríkjum eða veflykli og staðfestir á mínum síðum hjá RSK.
Athuga
- Ekki er til prófunarumhverfi hjá skattur.is til að senda tilraunaskil.