Hoppa yfir í efnið

Uppsetning - Verðbreytibók Rue de Net

Lýsing

  • Verðbreytinbók er sett upp og tengd í umhverfi viðskiptavinar
  • Settar eru inn í stillingar verðbreytibókar

Forsendur

  • Viðskiptavinurinn þarf ekki að vera með tollakerfi til að nota verðbreytibók en ef hann er með tollakerfi þarf að fylla inn aukareiti í stillingum verðbreytibókar m.v. kostnaðarauka sem notaðir eru í tollakerfinu.

Framlag viðskiptavinar

  • Viðskiptavinur aðstoðar við að fylla inn í stillingar verðbreytibókar.

Prófanir

  • Viðskiptavinur
    • Bókar eina tollskýrslu og keyrir verðbreytibók.
    • Skoðar hvort nýtt verð reiknist m.v. forsendur innkaupa og stemmir af kostnaðarverð
    • Prófar að breyta söluverði m.v. tillögu verðbreytibókar.
  • RdN
    • Prófar að keyra verðbreytibókina eftir að stillingar hafa verið settar inn.

Athuga

  • Kynning á verðbreytibók er sérstakur verkliður
  • Gagnlegar upplýsingar um verðbreytibókina er að finna í skjölunargátt RdN: Pricechange Worksheet
  • Óski viðskiptavinur eftir frekari aðstoð eða þjónustu er varðar virkni lausnarinnar er innheimt fyrir það skv. tímagjaldi.

Viðskiptavinur skal hafa kynnt sér vel hvað í verklýsingunni felst. Öll atriði og öll vinna sem ekki er sérstaklega tilgreind í verklýsingum er innheimt skv. tímagjaldi.