Hoppa yfir í efnið

Uppsetning - Tenging Rue de Net við launakerfi H3 eða Launa

Lýsing

  • Sett upp viðbót fyrir tengingu við launakerfi (H3 eða Launa).

Forsendur

  • Að viðskiptavinurinn sé með launakerfi frá H3 eða Launa og notandanafn og lykilorð til að tengjast því.

Framlag viðskiptavinar

  • Afhendir nafn launakerfis, notendanafn og lykilorð.

Prófanir

  • Viðskiptavinur
    • Les inn í færslubók skrá úr launakerfi m.v. ákveðið tímabil.
    • Staðfestir að allar upplýsingar skili sér rétt þannig að hægt sé að bóka færslubókina.
    • Staðfestir að launafærslur bókist rétt í fjárhag.

Athuga

  • Ef um H3 er að ræða, skilar viðskiptavinur upplýsingum um hvernig eigi að taka út skrá úr H3 (röð dálka) í excel þannig að innlesturinn virki.
  • Gagnlegar upplýsingar um kerfið er að finna í skjölunargátt RdN:
  • Kynning á tengingunni er sérstakur verkliður.
  • Óski viðskiptavinur eftir frekari aðstoð við tenginguna er innheimt fyrir þá þjónustu skv. tímagjaldi.

Viðskiptavinur skal hafa kynnt sér vel hvað í verklýsingunni felst. Öll atriði og öll vinna sem ekki er sérstaklega tilgreind í verklýsingum er innheimt skv. tímagjaldi.