Hoppa yfir í efnið

Uppsetning - Tenging RdN við Ferli fyrir þjóðskrá

Lýsing

  • Kerfið er tengt við BC SaaS.
  • Settar inn grunnstillingar skv. upplýsingum sem viðskiptavinur veitir.
  • Viðskiptavinur les inn textaskrá í prófunarumhverfi. Skránni er ekki eytt þegar kerfi er gangsett.

Forsendur

  • Viðskiptavinur er með áskrift að Ferli til að geta sótt þjóðskrá.

Framlag viðskiptavinar

  • Afhendir notendanafn og lykilorð hjá Ferli.

Prófanir

  • Viðskiptavinur
    • Sækir grunnskrá hjá Ferli og les hana inn í BC.
    • Stofnar viðskiptamann/lánardrottinn þar sem aðrar upplýsingar en kennitala fyllast út sjálfkrafa.
    • Notandi sækir breytingarskrá hjá Ferli og prófar að lesa inn í BC og uppfæra viðskiptamann/lánardrottinn með henni.

Athuga

  • Tengingin er ekki rauntenging heldur sækir viðskiptavinur upphafsskrá frá þjóðskrá og eftir það með reglulegu millibili til að taka inn uppfærslur.
  • Gagnlegar upplýsingar um tenginguna er að finna í skjölunargátt RdN: NatRegFerli
  • Kynning á tengingunni er sérstakur verkliður.
  • Óski viðskiptavinur eftir frekari aðstoð eða þjónustu við uppsetninguna er innheimt fyrir þá þjónustu skv. tímagjaldi.

Viðskiptavinur skal hafa kynnt sér vel hvað í verklýsingunni felst. Öll atriði og öll vinna sem ekki er sérstaklega tilgreind í verklýsingum er innheimt skv. tímagjaldi.