Hoppa yfir í efnið

Uppsetning - Samþykktakerfi Rue de Net

Lýsing

  • Uppsetning og tenging samþykktakerfi RdN í BC SaaS.
  • Uppsetning á samþykktavefnum í hýsingu.
  • Grunnstillingar settar inn, s.s. um samþykkjendur, vefþjónustutengingar og samþykktaferli.

Forsendur

  • Verkliður miðast við að sett sé upp eitt samþykktakerfi.

Framlag viðskiptavinar

  • Skilar grunnupplýsingum um:
    • Samþykktahópa.
    • Notendur að samþykktavefnum.
    • Hvaða reikningar/kreditreikningar (sala og/eða innkaup) eiga að fara eða fara ekki í samþykkt.

Prófanir

  • Viðskiptavinur
    • Gerir prófun á því að allir samþykkjendur hafi aðgang og prófar samþykktaferlið í BC eða á samþykktavefnum.

Athuga

  • Til að uppsetning fari rétt fram mega ekki vera inni í BC SaaS innkaupareikningar eða innkaupakreditreikningar sem hafa stöðuna „bíða samþykkis“.
  • Óski viðskiptavinur eftir aðstoð til kynnast virkni kerfisins eru gagnlegar leiðbeiningar í skjölunargátt RdN: Approvals
  • Kynning á kerfinu er sérstakur verkliður. Óski viðskiptavinur eftir frekari aðstoð við kerfið er innheimt fyrir hana skv. tímagjaldi.

Viðskiptavinur skal hafa kynnt sér vel hvað í verklýsingunni felst. Öll atriði og öll vinna sem ekki er sérstaklega tilgreind í verklýsingum er innheimt skv. tímagjaldi.