Hoppa yfir í efnið

Uppsetning - Motus tenging Rue de Net

Lýsing

  • Sett upp viðbót fyrir tengingu við Motus.
  • Kerfið grunnstillt skv. þeim upplýsingum sem viðskiptavinur veitir.

Forsendur

  • Að viðskiptavinurinn sé með aðgang að Motus og notandanafn og lykilorð til að tengjast því.

Framlag viðskiptavinar

  • Afhendir notendanafn og lykilorð að Motus.

Prófanir

  • RdN
    • Prófar tengingu við Motus með notandanafn og lykilorði.
  • Viðskiptavinur
    • Sækir kröfur í Motus kerfinu.
    • Framkvæmir þær aðgerðir sem hann er vanur að framkvæma á Motus vefnum, s.s. staðfesta, fresta og skila kröfum.
    • Les inn Motus kröfugreiðslur.
    • Stillir nokkra viðskiptamenn í Motus til að nota aðgerðatillögur á Motus kröfum.

Athuga

  • Gagnlegar upplýsingar um þessa tengingu er að finna í skjölunargátt RdN: Motus
  • Aðstoð og aðlögun sem viðskiptavinur óskar eftir er innheimt skv. tímagjaldi.

Viðskiptavinur skal hafa kynnt sér vel hvað í verklýsingunni felst. Öll atriði og öll vinna sem ekki er sérstaklega tilgreind í verklýsingum er innheimt skv. tímagjaldi.