Hoppa yfir í efnið

Uppsetning - Launakerfi Rue de Net

Lýsing

  • Setja upp launakerfi í umhverfi viðskiptavinar.
  • Fylla inn í stillingar launakerfis og lesa inn grunngögn (launakerfisgrunnur, launagrunnur árs, kröfuaðilar, launaliðir) skv. upplýsingum viðskiptavinar.

Forsendur

  • Viðskiptavinur sér sjálfur um launavinnslu.

Framlag viðskiptavinar

  • Lykilnotandi launakerfis lærir á kerfið og gerir nauðsynlegar prófanir.

Prófanir

  • Viðskiptavinur
    • Setur upp starfsmenn í launakerfinu.
    • Býr til prufuútborgun og stemmir af við launaseðla.
    • Prófar að bóka útborgun og staðfestir að bókunin hefur skilað sér rétt í fjárhag.

Athuga

  • Uppsetning og grunnstillingar miðast við eitt fyrirtæki
  • Kennsla á launakerfið er sérstakur verkliður og er innheimt skv. tímagjaldi
  • Innlestur á gögnum úr eldri kerfi er innheimt skv. tímagjaldi.
  • Emgar ráðleggingar varðandi launavinnslu eða bókhald er veitt.
  • Gagnlegar upplýsingar um launakerfið er að finna í skjölunargátt RdN: Payroll
  • Aðstoð og aðlögun kerfisins er innheimt skv. tímagjaldi.

Viðskiptavinur skal hafa kynnt sér vel hvað í verklýsingunni felst. Öll atriði og öll vinna sem ekki er sérstaklega tilgreind í verklýsingum er innheimt skv. tímagjaldi.