Hoppa yfir í efnið

Uppsetning - Creditinfo samþætting Rue de Net

Lýsing

  • RdN tengir kerfið við grunnlausn BC SaaS og innheimtukerfi Creditinfo.
  • Kerfið sett upp skv. grunnupplýsingum frá viðskiptavini.

Forsendur

  • Viðskiptavinur hefur þegar aðgang að innheimtukerfi Creditinfo og afhendir RdN þær upplýsingar (notandanafn og lykilorð).
  • Uppsetning og grunnstillingar miðast við eitt fyrirtæki.

Framlag viðskiptavinar

  • Afhendir nægjanlegar upplýsingar til að hægt sé að tengjast Creditinfo umhverfi.
  • Veitir upplýsingar um notendur þannig að hægt sé að tengja þá við notendur í kerfinu.

Prófanir

  • RdN
    • Sannreynir að tengingar og vefþjónustur séu virkar.
  • Viðskiptavinur
    • Framkvæmir helstu aðgerðir í lausninni og sannreynir að bókanir og upplýsingar skili sér.
    • Dæmi um prófanir viðskiptavina:
      • Sækja CIP einkunn fyrir viðskiptamann.
      • Sækja vanskilaupplýsingar fyrir viðskiptamann.

Athuga

  • Óski viðskiptavinur eftir frekari aðstoð við tengingar eða aðlögun er innheimt fyrir þá þjónustu skv. tímagjaldi.
  • Frekari upplýsingar um stillingar og virkni er að finna í skjölunargátt RdN: Creditinfo

Viðskiptavinur skal hafa kynnt sér vel hvað í verklýsingunni felst. Öll atriði og öll vinna sem ekki er sérstaklega tilgreind í verklýsingum er innheimt skv. tímagjaldi.