Kynning - Tenging við Launa og H3
Lýsing
- Hér er um að ræða stutta kynningu á tengingu RdN milli BC og launakerfis LAUNA.
- Farið er yfir hvar í BC SaaS og hvernig gögn eru lesin inn.
Forsendur
- Notandi hefur aðgang að færslubók skv. heimildasetti BC SaaS.
- Notandi hefur náð í API lykill í launakerfi LAUNA og sett það inn í Launa uppsetning.
Athuga
- Miðað er við að kynningin fari fram einu sinni og síðan séu notendur virkir að prófa lausnina og virkni.
- Einnig er lýsing á kerfinu á skjölunargátt RdN:
- Óski viðskiptavinur eftir frekari aðstoð við að skilja virkni kerfisins er innheimt fyrir þá þjónustu skv. tímagjaldi.
Viðskiptavinur skal hafa kynnt sér vel hvað í verklýsingunni felst. Öll atriði og öll vinna sem ekki er sérstaklega tilgreind í verklýsingum er innheimt skv. tímagjaldi.