Hoppa yfir í efnið

Kynning - Creditinfo samþætting

Lýsing

  • Ráðgjafi RdN kynnir lausnina fyrir þeim sem eiga að hafa aðgang að tengingunni
  • Farið er í gegnum helstu aðgerðir t.d.
    • Sækja CIP einkunn
    • Sækja upplýsingar úr vanskilaskrá.

Forsendur

  • Notendur hafa aðgang að creditinfokerfinu með notendanafni og lykilorði
  • Notendur eru vanir að nota Creditinfo vefgáttina til að sækja upplýsingar.

Framlag viðskiptavinar

  • Vera tilbúinn með ákveðinn viðskiptamann til að prófa tenginguna og sækja CIP einkunn og upplýsingar úr vanskilaskrá

Athuga

  • Kynning fer fram einu sinni.
  • Gert er ráð fyrir því að lykilnotendur taki þátt í kynningunni og kynni virknina fyrir öðrum.
  • Komi óskir frá viðskiptavini um aðstoð í framhaldi af kynningunni er greitt fyrir þá þjónustu skv. tímagjaldi.
  • Í skjölunargátt RdN er að finna upplýsingar um virkni og ferli Credit Info Integration

Viðskiptavinur skal hafa kynnt sér vel hvað í verklýsingunni felst. Öll atriði og öll vinna sem ekki er sérstaklega tilgreind í verklýsingum er innheimt skv. tímagjaldi.