Kynning - Boltrics (FMS)
Lýsing
- Ráðgjafi kynnir þær aðgerðir sem nauðsynlegar og nægjanlegar eru til staðlaðrar notkunar kerfisins.
- Hlutverkasetur.
- Actions.
- Yfirlitslisti (List page).
- Síða (Card page).
- Factbox (fela/sýna).
- Pop-up (nýr gluggi).
- Leit innan kerfis (Alt+Q).
- My settings.
- Personlize (Breytingar sem hafa áhrif á notandann en eru ekki kerfislægar), s.s. Bookmarks, færa, fela, sýna, show more/less/collapsed.
- My settings (breyta hlutverki, fyrirtæki, vinnudagsetningu, svæði, tungumáli, notifications).
- Hlutverkasetur.
- Workinstructions – staðsetning innan BC til að geyma alla lýsingar og leiðbeiningar innri ferla.
- Leit og afmörkun í BC.
- Masterdata.
- Viðskiptamannalsiti (Customers) – hvernig er nýr viðskiptamaður stofnaður.
- Addresses.
- Tengiliður (contacts).
- Uppbygging síðna (Document structure) – general, línur, detail línur, focus mode.
- Grunnstillingarpakkar (configuration packages).
- Edit in Excel.
- Cue setup.
- Verkraðari (job queue entries).
- Document handling.
- Forðar (WMS services).
- Verðskrár (WMS contracts).
- Status template.
- Skrá flug/sjó (innflutningur).
- Mynda tollskýrslu.
- Yfirferð á innflutningsskýrslu (SAD).
Framlag viðskiptavinar
- Lykilnotendur skrifa eigin leiðbeiningar og kennsluefni fyrir sitt starfsfólk.
- Lykilnotendur kenna sínu starfsfólki á kerfið.
Athuga
- Viðskiptavinur er ábyrgur fyrir því að kenna sínu starfsfólki á kerfið.
- Kynningin fer fram einu sinni.
- Óski viðskiptavinur eftir frekari kynningu eða aðstoð við starfsfólk til að vinna í kerfinu er innheimt fyrir þá þjónustu skv. tímagjaldi.
- Viðskiptavinur er ábyrgur fyrir að fara yfir þau ferli sem farið er yfir í kynningu.
- Athugasemdir þurfa að berast fljótt til Rue de Net til að leiðbeina eða lagfæra ef þess þarf.
- Gagnlegur hlekkur til að kynna sér Boltrics er Boltrics
Viðskiptavinur skal hafa kynnt sér vel hvað í verklýsingunni felst. Öll atriði og öll vinna sem ekki er sérstaklega tilgreind í verklýsingum er innheimt skv. tímagjaldi.