Hoppa yfir í efnið

Kynning - Motus tenging RdN

Lýsing

  • Um er að ræða stutta kynningu á tengingu RdN milli BC SaaS og Motus.
  • Farið er yfir hvar í BC SaaS og hvernig gögn eru lesin inn í BC.

Forsendur

  • Notandinn hefur aðgang að Motus vefsíðu.
  • Notandinn hefur aðgang að RDN bankakerfi.

Athuga

  • Kynning fer fram einu sinni.
  • Gert er ráð fyrir því að lykilnotendur taki þátt í kynningunni og kynni virknina fyrir öðrum.
  • Komi óskir frá viðskiptavini um aðstoð við almenna virkni kerfisins er greitt fyrir þá þjónustu skv. tímagjaldi.
  • Í skjölunargátt RdN er að finna upplýsingar um virkni og ferli Motus Integration

Viðskiptavinur skal hafa kynnt sér vel hvað í verklýsingunni felst. Öll atriði og öll vinna sem ekki er sérstaklega tilgreind í verklýsingum er innheimt skv. tímagjaldi.