Hoppa yfir í efnið

Kynning - Viðskiptavinavefur

Lýsing

  • Ráðgjafi RdN kynnir lausnina fyrir þeim sem eiga að hafa aðgang að rafrænu reikningakerfi.
  • Farið er yfir helstu aðgerðir
    • Stofna notanda að viðskiptavinavef og tengja viðskiptamenn.
    • Skrá sig á viðskiptavinavef og sækja upplýsingar (pdf/excel).

Forsendur

  • Notandi hefur aðgang að rafræna reikningakerfinu skv. heimildasetti BC SaaS.

Framlag viðskiptavinar

  • Er tilbúinn með viðskiptavin sem má fá aðgang að viðskiptavinavefnum.

Athuga

  • Miðað er við að kynningin fari fram einu sinni og síðan séu notendur virkir að prófa lausnina og virkni.
  • Kynningarglærur eru afhentar lykilnotendum.
  • Einnig er lýsing á kerfinu á skjölunargátt RdN Customerportal
  • Frekari aðstoð í kjölfar kynningar er innheimt skv. tímagjaldi.

Viðskiptavinur skal hafa kynnt sér vel hvað í verklýsingunni felst. Öll atriði og öll vinna sem ekki er sérstaklega tilgreind í verklýsingum er innheimt skv. tímagjaldi.