Hoppa yfir í efnið

Tenging - Núverandi tenant

Lýsing

  • Viðskiptavinur er nú þegar með Microsoft Tenant.
  • RdN sendir viðskiptavin GDAP (Granular delegated admin priviliges) hlekk sem bíður rafrænnar undirritunar. Með þessum réttindum er komið á viðskiptasambandi við M365 og gerir RdN kleift að þjónusta viðskiptavin M365.

Forsendur

  • Viðskiptavinur hefur aðgang að M365.
  • Viðskiptavinur tengir tæknilegan tengilið við Rue de Net.

Framlag viðskiptavinar

  • Global administrator viðskiptavinar yfirfer GDAP RdN og samþykkir beiðni um aðgang.

Prófanir

  • RdN
    • Tæknilegar innanhúsprófanir

Athuga

  • Verkliður felur ekki í sér frágang á núverandi hýsingarumhverfi viðskiptavinar.

Viðskiptavinur skal hafa kynnt sér vel hvað í verklýsingunni felst. Öll atriði og öll vinna sem ekki er sérstaklega tilgreind í verklýsingum er innheimt skv. tímagjaldi.