Stofnun - Nýr tenant
Lýsing
- Til þess að geta verið með Business Central þarf viðskiptavinur að vera með Microsoft Tenant.
- Ef viðskiptavinur er ekki með Tenant getur Rue de Net stofnað hann.
Forsendur
- Viðskiptavinur hefur ekki áður verið með leyfi í M365.
- Viðskiptavinur tengir tæknilegan tengilið við Rue de Net.
Framlag viðskiptavinar
- Skilar RdN eyðublaði með fullgildum upplýsingum varðandi leyfi, ásamt upplýsingum um notendur og aðgangsheimildir hvers þeirra.
- Viðskiptavinur úthlutar til RdN tæknilegum tengilið fyrir prófanir.
Prófanir
- RdN
- Tæknilegar innanhúsprófanir.
- Viðskiptavinur
- Tæknilegur tengiliður viðskiptavinar prófar aðgengi.
Athuga
- Þessi verkliður felur ekki í sér stillingar varðandi öryggismál, stillingar á DNS eða aðrar sérstakar aðlaganir frá viðskiptavini sem hann kann að telja nauðsynlegar.
Viðskiptavinur skal hafa kynnt sér vel hvað í verklýsingunni felst. Öll atriði og öll vinna sem ekki er sérstaklega tilgreind í verklýsingum er innheimt skv. tímagjaldi.