Hoppa yfir í efnið

Uppsetning - EDI samskipti (FMS)

Lýsing

  • Markmið þessa ferils er að stilla flutningskerfinu upp á þann hátt að það er tilbúið til EDI samskipta við toll og prófanir gagnvart tolli.

Forsendur

  • Að viðskiptavinur sé búinn að semja við Deloitte skeytamiðlara fyrir EDI samskipti við toll.
  • Að Deloitte sé búið að setja upp prófunar-aðgang fyrir viðskiptavin.
  • Að viðskiptavinurinn sé búinn að fá prófunar aðgang að tollalínu.

Framlag viðskiptavinar

  • Afhendir upplýsingar um X400 prófunar-pósthólf, notandanafn og lykilorð hjá Deloitte.

Prófanir

  • RdN
    • Prófar tengingu við Deloitte skeytamiðlun frá Boltrics kerfinu.
  • Viðskiptavinur
    • Prófar að senda EDI skeyti til tolls og lesa inn svarið.

Athuga

  • Aðstoð við EDI prófanir gagnvart tolli er ekki hluti af þessum verklið og er innheimt skv. tímagjaldi.

Viðskiptavinur skal hafa kynnt sér vel hvað í verklýsingunni felst. Öll atriði og öll vinna sem ekki er sérstaklega tilgreind í verklýsingum er innheimt skv. tímagjaldi.