Grunnstillingar - flutningakerfi (FMS)
Markmið þessa ferils er að stilla flutningskerfinu upp á þann hátt að það er tilbúið til notkunar (án EDI samskipta) og tilbúið til kennslu og síðan prófunar.
Lýsing
- Rue de Net flytur íslenskar status functions og step functions inn í kerfið
- Rue de Net flytur yfir/stofnar íslenskar skýrslur (transitskýrsla, komutilkynning (flug- sjór, innflutningur, akstursbeiðni og afhendingarheimild).
- Sett eru upp skref fyrir tollskýrslugerð (EDI skeyti):
- ARRIVAL AIR – Sendir komutilkynningu fyrir flug
- ARRIVAL OCEAN – Sendir komutilkynningu fyrir sjó
- SND IMP AIR MAN UPD – Sendir breytiskeyti fyrir innfl. Flug
- SND IMP AIR MANIFEST – Sendir uppskiptingu fyrir innfl. Flug
- SND IMP AIR SPLITNRS – Sendir beiðni um uppskiptingu fyrir innfl. Flug
- SND IMP MANIFEST CRE – Sendir uppskiptingu fyrir innfl. Sjó
- SND IMP MANIFEST UPD – Sendir breytiskeyti fyrir innfl. Sjó
- SND IMP SPLITNRS – Sendir beiðni um uppskiptingu fyrir innfl. Sjó
- SND EXP AIR DECL UPD – Sendir breytiskeyti fyrir útfl. Flug
- SND EXP AIR SPLITNRS – Sendir beiðni um uppskiptingu fyrir útfl. Flug
- SND EXP AIR MANIFEST – Sendir uppskiptingu fyrir útfl. Flug
- SND EXP VOY DECL UPD – Sendir breytiskeyti fyrir útfl. Sjó
- SND EXP SPLITNRS – Sendir beiðni um uppskiptingu fyrir útfl. Sjó
- SND EXP MANIFEST CRE – Sendir uppskiptingu fyrir útfl. Sjó
- PRINTAGSIMP – Prentar innflutningtollskýrslu
- PRINTCUSPAR – Prentar afhendingarheimild
- PRINTCUSTAR – Prentar skuldfærslu
- PRINTTRANSIT – Prentar transitskýrslu
- CONSOLIDATE – Uppfærir línur frá húsum inn á master
- AGSUPDATE – Uppfærir stöðu á tollskýrslu í skuldfært
- CLEARAGSSTATUS – Hreinsar stöðu á tollskýrslu
- Warehouse Setup (3PL)
- Hér eru númeraraðir og aðrar upplýsingar settar inn
- Warehouse employee (3PL)
- Stofnaðir notendur sem warehouse employee, úthlutun verkstöðvar (e. Location) og notendur stilltir með þessa verkstöð sem sjálfgefna.
- Status template (e. Verkflæði)
- Út frá vinnustofu með viðskiptavini er stillt upp status template (e. Verkflæði) miðað við verkferli viðskiptavinar. Rue de Net stillir upp eftirfarandi verkflæðum fyrir:
- Customers (e. Viðskiptavini)
- Addresses (e. Addressur sem tengjast viðskiptavinum)
- STD-AIR / verkflæði fyrir inn- og útflutningssendingar í flugi
- STD-OCEAN / verkflæði fyrir inn- og útflutningssendingar fyrir sjó
- AGS / verkflæði fyrir tollskýrslugerð í inn- og útflutningi
- Út frá vinnustofu með viðskiptavini er stillt upp status template (e. Verkflæði) miðað við verkferli viðskiptavinar. Rue de Net stillir upp eftirfarandi verkflæðum fyrir:
- Status setup – Verkflæði sem viðskiptavinur hefur skilgreint (sjá ofar) eru sett sem sjálfgefin (e. Default) í kerfinu.
- Salespeople/purchaser card * Upplýsingar um þá aðila sem koma til með að stofna sölureikninga og tollafgreiða eru settar inn.
- General Ledger Setup * Stilla upp LCY code (Local currency) og symbol.
- Customs setup
- Grunnstillingar settar fyrir samskipti við tollinn (kennitala flutningsfyrirtæki, vöruhúsageymsla, flutningsgjöld til tolls, afmörkun fyrir forðalykla).
- Marketing setup – setja númeraseríu á tengiliði og Bus. Relation code á customer.
- Order type – Uppsetning á sjálfvirkum gildum fyrir inn./útfl. Í flugi og á sjó (tengd verkflæðum).
- Party template code – afritar gildi á milli sendinga út frá MAWB/HAWB – MBL/HBL og til baka.
- Order type link list – tengir saman order type og party template.
- Document storage setup – stilla upp númeraröð fyrir tölvupósta.
- Uppsetning á verkraðara:
- Customs: Exchange Rate (sækir tollgengi).
- Get Currency exchange rate from the Central bank of Iceland (sækir gengi gjaldmiðla frá Seðlabankanum).
- DI Create: Stofnar færslur inni í BC.
- DI Process: Vinnur færslur sem eru stofnaðar í BC.
- Automatic print documents: bakvinnsla sem býr til skýrslur til að senda til viðskiptavina.
- Automatic mail documents: bakvinnsla sem sendir gögn til viðskiptavina (tengt document handling).
- Data Integration setup.
- WMS condition code setup.
- Innlestur á grunngögnum tengdum flutningum:
- Country/Region – Innlestur á landakóða með ensku heiti landsins í lýsingu.
- Customs value – Gögn sem eru notuð fyrir tollafgreiðslur (villukóðar, gjöld og fleira).
- Flutningsskilmálar (e. Inco terms).
- Tollskrá – með heitum á mörgum tollflokkum (ekki öllum).
- Úrvinnslugjaldatöflu.
- Tariff charges (innlestur á tollskrá og gjöldum tengdum tollflokkum).
- Tollverðsútreikningum (úrvinnslugjöld).
- Innlestur á fríverslunarsamningum.
- Customs Declaration messages (skilgreinir í hvaða stöðu sending fer í ef hún fær afhendingarheimild, villu eða önnur svarskeyti frá tolli).
- Flytja inn stöðluð hlutverk fyrir skráningu (flug/sjór) og fyrir sölumenn.
Forsendur
- Áður en viðskiptavinur getur hafið prófanir fer fram kynning á ferlinu og uppsetningunni sem er komin.
Framlag viðskiptavinar
- Viðskiptavinur sendir upplýsingar um nafn, kennitölu, símanúmer og netfang starfsmanna sem koma til með að tollafgreiða í kerfinu.
- Viðskiptavinur sendir upplýsingar um þær tvær víddir og víddargildi sem eiga að vera aðgengileg í öllu kerfinu.
- T.d.: Verkefni (Vídd) og F50131013NLAMSR001 (þetta víddargildi er stofnað sjálfkrafa í hverri sendingu).
Prófanir
- RdN
- Stofna flugsendingar fyrir bæði inn- og útflutning og staðfesta að stöðubreytingar og virkni við stöðubreytingar séu rétt.
- Stofna sjósendingar fyrir bæði inn- og útflutning og staðfesta að stöðubreytingar og virkni við stöðubreytingar sé rétt
- Mynda sendingarnúmer í farmskrá.
- Mynda tollskýrslu út frá farmskrá.
- Viðskiptavinur
- Viðskiptavinur fer í prófanir eftir kennslu.
- Viðskiptavinur er ábyrgur fyrir að fara yfir þau ferli sem farið er yfir í kynningu, sérbreytingar, skýrslur og staðfestir að virkni sé sú sem þarfagreining segir til um.
Athuga
- Kerfið býður einnig upp á að stofna frumfarmskrá en það er ekki flutt yfir nema þess sé óskað og farmflytjandi hafi leyfi til að stofna frumfarmskrá. Þessi þjónusta er innheimt skv. tímagjaldi
- Verkið felur ekki í sér neðangreint heldur er innheimt fyrir þessi atriði skv. tímagjaldi.
- Skipta um bókhaldslykil í BC SaaS
- Innlestur á bókhaldslyklum og uppsetning á bókunarflokkum (Gen. Bus. Posting group, VAT bus posting roup, VAT prod posting group, TAX posting group, Customer posting group)
- Bókun á stöðum á bókhaldslyklum.
- Innlestur á viðskiptavinum og/eða lánardrottnum.
- Uppsetningu á EDI samskiptum.
- Uppsetningu á forðalyklum (e. WMS services) og verðskrám.
Viðskiptavinur skal hafa kynnt sér vel hvað í verklýsingunni felst. Öll atriði og öll vinna sem ekki er sérstaklega tilgreind í verklýsingum er innheimt skv. tímagjaldi.