Uppsetning á vöruhúsi BC SaaS
Lýsing
- Stillingar fyrir birgðageymslur viðskiptavinar eru settar inn í BC.
- Farið er yfir númeraseríur, bókunarlykla og staðfest að stöðluð virkni sé til staðar.
Forsendur
- Uppsetning miðar við að prófunaruppfærsla hafi farið fram og gagnaflutningur hefur verið staðfestur af viðskiptavini.
Framlag viðskiptavinar
- Viðskiptavinur leggur fram fullnægjandi gögn um vöruhús og uppsetningu þess.
Prófanir
- RdN
- Prófuð eru í BC umhverfi öll helstu stöðluðu ferli til og frá vöruhúsi s.s.
- Móttaka
- Afhending
- Vörutalning
- Hlutamóttaka
- Prófuð eru í BC umhverfi öll helstu stöðluðu ferli til og frá vöruhúsi s.s.
Athuga
- Verkið felur ekki í sér uppsetningu fyrir rakningu vara s.s. lotunúmer og síðasta söludag. Fyrir þá þjónustu er innheimt skv. tímagjaldi
- Verkið felur ekki í sér uppsetningu á afhendingum frá mörgum lagerum t.d. af lager og frá verslunum. Fyrir þá þjónustu er innheimt skv. tímagjaldi.
- Verkið felur ekki í sér uppsetningar sem tengjast tollbundnum lagerum eða ferlum þar að lútandi. Fyrir þá þjónustu er innheimt skv. tímagjaldi.
Viðskiptavinur skal hafa kynnt sér vel hvað í verklýsingunni felst. Öll atriði og öll vinna sem ekki er sérstaklega tilgreind í verklýsingum er innheimt skv. tímagjaldi.